"Anthony Mascolo sem er mikil stórstjarna í hári og margverðlaunahafi innan geirans er að koma til landsins. Hann hefur leitt hönnunarteymi TIGI til fjölda ára og er einn af Mascolo bræðrum sem stofnuðu á sýnum tíma Toni & Guy.
↧