Mikið hefur verið slúðrað um að leikarinn Johnny Depp sé byrjaður með leikkonunni Amber Heard og nýjar myndir af parinu staðfesta að einhver rómantík er í spilinu.
↧