Partípían Lindsay Lohan skellti sér á ströndina í Rio de Janeiro um páskana en hún hefur dvalið í Brasilíu síðustu daga. Það vakti athygli viðstaddra að stelpan var öll marin og blá.
↧