Jane Henson, brúðuhönnuður og fyrrverandi eiginkona Jims Henson, er látin eftir langa baráttu við krabbamein. Henson var 78 ára gömul er hún lést á heimili sínu í Connecticut þann 2. apríl.
↧