Það er alltaf þægilegt að smella hárinu í háan snúð þegar maður er á hraðferð. Þess vegna hentar ansi vel að snúðarnir verða eitt heitasta hártrendið í sumar.
↧