Kvikmyndin XL var frumsýnd í Kringlubíói á föstudaginn. Þangað mættu leikarar myndarinnar og aðstandendur hennar og sáu afraksturinn á hvíta tjaldinu.
↧