Þó að Tom Cruise og Nicole Kidman hafi skilið fyrir rúmlega áratug er hjónaband þeirra enn þá eitt það umtalaðasta í Hollywood. Nicole tjáir sig um tímann með Tom í nýjasta hefti tímaritsins DuJour.
↧