Samband leikkonunnar Oliviu Wilde og grínistans Jason Sudeikis er greinilega að verða mjög alvarlegt því Olivia er búin að setja heimili sitt í Los Angeles á sölu. Hún er flutt til New York til að vera nálægt ástinni sinni.
↧