X Factor-stjarnan Leona Lewis er yfirleitt mjög pen og kurteis en hún talar út í viðtali við The Independent. Í viðtalinu segir hún farir sínar ekki sléttar í bransanum.
↧