Leikarinn Chad Lowe á von á sínu öðru barni með eiginkonu sinni Kim. Þau eru í óðaönn að undirbúa komu litla gleðigjafans og það er lítið um svefn á því heimili.
↧