"Hugmyndin fæddist upphaflega þegar ég var enn einu sinni að reyna að troða tómri krukku inn í troðfullan skáp þar sem ég á voðalega erfitt að henda tómum krukkum því mér finnst ég alltaf geta notað þær.
↧