Leikkonan Kate Bosworth og eiginmaður hennar Michael Polish voru stórglæsileg á rauða dreglinum í Sidney í gær. Bosworth valdi náttúrulegt útlit þegar það kom að hári og förðun en klæddist glitrandi gullkjól við.
↧