"Nú styttist óðum í minningartónleikana hans Sjonna okkar, þar sem tónlist þessa frábæra og hjartahlýja tónlistarmanns og gleðigjafa verður flutt,“ sagði Þórunn Erna Clausen á facebook síðu sinni á dögunum.
↧