Leikkonan Megan Fox, 26 ára, blómstrar sem aldrei fyrr eins og sjá má á myndunum. Hún gengur nú með sitt fyrsta barn. Rósóttur kjóllinn fer henni afburða vel.
↧