Kvennakór Garðabæjar heldur upp á fimmtán ára afmæli á morgun og fær til liðs við sig þrjátíu fyrrverandi kórkonur sem syngja nokkur lög í lok tónleikanna.
↧