Árleg vorganga styrktarfélagsins Göngum saman verður á morgun. Gengið verður á fimmtán stöðum víðsvegar um landið og bakarí selja brjóstabollur um helgina.
↧