Sannkölluð tónlistarveisla var í þætti Loga Bergmann í gærkvöldi.
↧
Magnaður flutningur Fjallabræðra, Magnúsar og Jónasar Sig
↧
Bölvun grænu dísarinnar
Absint er rammsterk áfengistegund, með vínandainnihald á bilinu 55-70%. Það er þó yfirleitt þynnt nokkuð út fyrir neyslu, en absint þykir prýðilegur lystauki á undan mat.
↧
↧
Bjó til frumlegasta orðið á skraflmótinu
Katrín Fjóla Alexíusdóttir, átta ára, var yngsti þátttakandinn í skraflmóti sem haldið var á Ísafirði fyrir skemmstu. Hún stóð þar uppi sem stjarna kvöldsins og fékk Skrafl fyrir frammistöðuna.
↧
Lygi Yrsu glæpasaga ársins í Bretlandi
Bókmenntagagnrýnendur blaðsins völdu um helgina bækur ársins í fjórum flokkum: trylli, glæpasögu, sögulega skáldsögu og smásögu og var bók Yrsu valin í flokki glæpasagna.
↧
Sturlaðist þegar kærastinn kom tveimur snákum fyrir í rúminu
Derek Deso heldur úti vinsællri YouTube-síðu þar sem hann stundar það að hrekkja fólk og framleiða vinsæl myndbönd með því.
↧
↧
Goðsagnapersónur snúa aftur til Þingvalla
Marglaga og skemmtileg skáldsaga sem flestir ættu að geta haft gaman af.
↧
GameTíví: Ómar bregður í PlayStation VR
Óli Jóels bauð Ómari í heimsókn til að prófa hryllingsleiki.
↧
Tilraun: Tóku við hlutum án þess að taka eftir því
Aðstæðubundin blinda (e. situational blindness) er þekkt hugtak innan sálfræðinnar.
↧
Bylgja aldrei grófari: Dó með hest inni í sér og Íslendingar eiga að taka upp ISIS myndbönd
Bylgja Babýlons, leikkona og uppistandari, kom fram í þætti Loga Bergmanns á Stöð 2 á föstudagskvöldið og vakti mikla athygli fyrir uppistand sitt.
↧
↧
Planet Earth 2: Gíraffinn lét ljónið finna fyrir því
Ljónin ætluðu að leggja gildru en það tókst ekki vel.
↧
Ýmsar kynjaverur á sveimi í Kanada
l Lítið fer fyrir hefðbundnum jólaundirbúningi í Montreal í Kanada þar sem fjölskylda Hrafnhildar Yrsu Georgsdóttur hefur búið undanfarin ár. Þau reyna þó að halda í íslenskar hefðir, borða hamborgarhrygg og setja skóinn út í glugg
↧
Sjáðu alla Jólastjörnuþættina: Guðrún Lilja valin úr hópi um rúmlega 200 keppenda
Úrslit Jólastjörnunnar 2016 voru kynnt í lokaþætti sérstakrar þáttaraðar um leitina að Jólastjörnunni á Stöð 2 á fimmtudag.
↧
Margt um manninn í útgáfuhófi Geysis
Geysir fagnaði útgáfu 5.tlb. Geysis tímaritsins með glæsilegu útgáfuhófi í verslun sinna á Skólavörðustíg 16 föstudagskvöldið síðasta.
↧
↧
Flóttamannatjaldið í Smáralindinni vakti mikla athygli
Margir kíktu við í flóttamannatjaldi sem var í Smáralind um helgina en Rauði krossinn setti það upp til að sýna þann aðbúnað sem fólk í neyð býr við.
↧
Leita að áhorfendum í sal í nýjum skemmtiþætti með Loga, Audda og Kötlu
Nýr skemmtiþáttur fer af stað á Stöð 2 í janúar á næsta árið og ber þátturinn nafnið Satt eða logið.
↧
Ódýrustu miðarnir á Rammstein á sextán þúsund krónur
Átján ára aldurstakmark á tónleika þýsku sveitarinnar.
↧
Fyrsta íslenska tónlistarmyndbandið sem tekið er upp á Snapchat
Samfélagsmiðlahópurinn Áttan gaf á dögunum út nýtt tónlistarmyndband við lagið Vinir, en myndbandið var allt tekið upp á samfélagsmiðlinum Snapchat og frumsýnd á þeirra aðgangi.
↧
↧
GameTíví spilar: Final Fantasy XV
Beðið hefur verið eftir leiknum með mikilli eftirvæntingu en hann var í um tíu ár í framleiðslu.
↧
Strákarnir í FM95BLÖ "eyða“ milljón á dag: Borgaði Rikka G 150 þúsund fyrir að slá hann
"Djöfull var þetta gaman, líklega eitt það skemmtilegasta sem ég hef gert,“ segir Egill Einarsson, einkaþjálfari og útvarpsmaður, sem fékk það verkefni að eyða einni milljón á Snapchat-reikningi FM95BLÖ í gær.
↧
Fengu skýr fyrirmæli um að reyna aldrei að hafa uppi á móðurinni
"Ég vona bara af öllu hjarta að við finnum hana,“ sagði Rósíka Gestsdóttir í þættinum Leitin að upprunanum sem var sýndur á Stöð 2 á sunnudagskvöld, en Rósíka var ættleidd frá Sri Lanka árið 1986 og freistar þess nú að leita að líffræðilegri móður...
↧