Villandi framsetning á forsíðu Séð og heyrt veldur uppnámi.
↧
Viktoría ástfangin á aðventu en ekki af Svölu heldur Sóla
↧
Nýjasta myndband OK Go skilur fólk eftir agndofa
Nýtt tónlistarmynd hljómsveitarinnar Ok Go var opinberað á YouTube fyrir tveimur dögum og er það við lagið The One Moment sem má finna á plötunni Hungry Ghosts.
↧
↧
Eins og að fleyta steinum á vatni og snerta yfirborð
Heimurinn í Íslandi og Ísland í heiminum nefnist sýning sem mannfræðingarnir Kristín Loftsdóttir og Unnur Dís Skaptadóttir hafa sett upp í Þjóðminjasafninu með textum, munum og myndum. Hún verður opnuð í dag.
↧
Fengu Jón í hljómsveitina því hann er edrú og á jeppa
Gosar eru ný súpergrúbba en bak við settið situr Jón Mýrdal vert og trymbill.
↧
Gumma Ben ekki treyst fyrir neinu... nema að raspa
Ísskápastríð er nýr og skemmtilegur matreiðsluþáttur í umsjón Evu Laufeyjar og Gumma Ben sem jafnframt gegna hlutverki liðsstjóra.
↧
↧
GameTíví dómur: Battlefield 1
Óli Jóels henti sér í skotgrafirnar og tékkaði á þessum nýjasta leik í Battlefield seríunni.
↧
Nýja Spice Girls lagið lak á netið: "Þetta er hræðilegt“
Breska poppsveitin Spice Girls eru að koma saman á ný og fóru fréttir af því að berast fyrr á árinu.
↧
Saga hljómsveitarinnar sem verður líklegast alltaf þekktari fyrir myndböndin en tónlistina
Allt byrjaði þetta með samhæfðum dansi í bakgarði.
↧
Bein útsending: Stjörnur tíunda áratugarins stíga á svið
Í kvöld fer fram Eldhúspartý FM957 í Hlégarði í Mosfellsbæ og verður sent beint frá því á FM957 og hér á Vísi.
↧
↧
Fór holu í höggi í sínum fyrsta golftíma
Ótrúleg heppni.
↧
Níu ára jólastjarna frá Grindavík: Leið vel þegar Björgvin kom inn í skólastofuna
Guðrún Lilja Dagbjartsdóttir er Jólastjarnan 2016 en hátt í 300 hundruð myndbönd voru skráð til þátttöku í ár. Guðrún mun syngja með fremstu listamönnum þjóðarinnar í Höllinni 10. desember.
↧
Sá sem ekki varð eldinum að bráð
Magnaðir tónleikar með frábærri tónlist og spilamennsku á heimsmælikvarða.
↧
Falleg en myrk og brengluð fantasía
Í þessari viku voru sex ár síðan platan My Beautiful Dark Twisted Fantasy með Kanye West kom út. Einnig svipaði þessari viku svolítið til vikunnar hjá Kanye áður en hann fór í sjálfskipaða útlegð þar sem hann svo samdi og tók plötuna upp.
↧
↧
Ókyrrð við fjörðinn
Skemmtileg og á köflum áhrifarík skáldsaga sem tekur á viðkvæmum málum.
↧
Hanna Rún: Íslendingar ættu kannski að vera svolítið þakklátir
"Það var rosalega óhreint og mér leið frekar eins og ég myndi verða veikari á því að vera þarna heldur en ég var þegar ég kom.“
↧
Poppkastið: Sagan segir að íslenskar söngkonur hafi sungið fyrir Britney Spears inn á plötu
Í Poppkasti vikunnar er farið yfir stóra Kanye West málið og hver staðan er á rapparanum. Í vikunni bárust fréttir af því að Dhani Harrison og Sólveig Káradóttir séu að skilja og Katy Perry og Orlando Bloom séu einnig hætt saman eftir tíu mánuða samband.
↧
Útvarps þátturinn Kronik snýr aftur eftir um 10 ára hlé
Útvarps þátturinn Kronik mun snúa aftur á öldum ljósvakans laugardaginn 26. nóvember eftir um 10 ára hlé.
↧
↧
Einstök íbúð í gamla húsnæði Þjóðviljans til sölu á 57 milljónir
Borg fasteignasala er með einstaka íbúð á söluskrá í hjarta Reykjavíkur, nánar tiltekið á Skólavörðustíg.
↧
Appelsínugul Harpa á alþjóðlegum baráttudegi gegn kynbundnu ofbeldi
Ljósaganga UN Women fer fram kl. 17 í dag á alþjóðlegum baráttudegi Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi.
↧
Sigríður kærði sig ekkert um að sitja fyrir á mynd með Brad Pitt
Sigríður Lóa Jónsdóttir var ekki ginkeypt fyrir því að fá mynd af sér með stórstjörnunni.
↧