"Ég er búinn að tapa þó nokkrum veðmálum í vetur. Það var kominn tími á mig að vinna eitt og fá að refsa Birni Braga,“ segir sjónvarpsmaðurinn Nilli úr Týndu kynslóðinni.
↧