"Það gleður mig að kynna þennan unga og myndarlega pilt, hann heitir Baltasar Börkur og er Sveinsson," segir Sveinn Andri Sveinsson stoltur á facebooksíðu sinni í dag.
↧