Leikkonan Michelle Williams, 31 árs, stillti sér upp á rauða dreglinum klædd í munstraðan Giambattista Valli kjól á frumsýningu kvikmyndarinnar Take This Waltz á Tribeca kvikmyndahátíðinni í New York í gær.
↧