Gamanleikarinn Jason Segel hefur verið að slá sér upp með leikkonunni Michelle Williams undanfarnar vikur. Parið hefur nokkrum sinnum verið myndað á gangi í New York í fylgd með dóttur Williams.
↧