Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir einn af umsjónarmönnum Íslands í dag á Stöð 2 hefur setið sveitt við prófalestur fyrir bóklegt einkaflugmannspróf í flugklúbbnum Geirfugli undanfarnar vikur samhliða sjónvarsstarfinu.
↧