Rokkarinn Marilyn Manson trúlofaðist kvikmyndagerðarkonunni Seraphim Ward fyrir helgi. Parið hefur þekkst í fimm vikur en vill ekkert fremur en að eyða ævinni saman.
↧