MDNA er tólfta plata Madonnu og sú fyrsta síðan Hard Candy kom út fyrir fjórum árum. Þetta er líka fyrsta platan hennar síðan hún skildi við Guy Ritchie. MDNA er ekkert byltingarkennd, enda gerir maður ekki þær kröfur til Madonnu.
↧