"Það er ekkert leiðinlegt að eiga tónlistina í mynd sem átti þriðju stærstu opnunina í Bandaríkjunum,“ segir tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds, spurður út í lagið sitt Allt varð hljótt.
↧