„Kannski það verði páskaegg númer 3 með í för, en Matti er í einhverju kolvetnisátaki og ég er alltaf á fullu í íþróttunum svo það verður meira um harðfisk og banana held ég,“ segir Ingó Veðurguð sem verður að spila út um allt land með Matta...
↧