Tryllirinn Svartur á leik er á leiðinni í kvikmyndahús úti á landi og eru sýningar í þann mund að hefjast eða eru þegar hafnar á Dalvík, Selfossi, Ísafirði, í Borgarbyggð, Vestmannaeyjum og víðar.
↧