Ljósmyndarinn Magnús Unnar myndaði ofurfyrirsætuna Elisu Sednaoui á Íslandi fyrir listatímaritið the journal. Sednaoui hefur sýnt fyrir Chanel, Dior og Versace og setið fyrir í helstu tískutímaritum heims.
↧