Óhætt er að segja að íslenski Boladagurinn á Twitter hafi heppnast vonum framar en í tilkynningu frá aðstandendum segir að hundruð Íslendinga hafi tekið afar virkan þátt í því að trufla stórstjörnur víða um heim í heilan sólarhring.
↧