Leikarinn og leikstjórinn Clint Eastwood mun að öllum líkindum koma fram í raunveruleikaþætti eiginkonu sinnar og dætra. Þátturinn verður framleiddur af E! sjónvarpsstöðinni, þeirri sömu og framleiðir þættina um Kardashian-fjölskylduna.
↧