Madonna hefur undirritað samning um að gefa út þrjár plötur hjá Interscope Records, undirfyrirtæki Universal Music Group. Talið er að hún fái eina milljón dollara í sinn hlut fyrir hverja plötu, eða um 120 milljónir króna.
↧