Biblían geymir ýmiss konar boðskap. Þar er að finna kærleik og ást, en einnig refsigleði og hatur. Því hefur verið velt upp hvort sumt þar eigi að skilgreina sem hatursáróður. Kolbeinn Óttarsson Proppé rýnir í trúartextann og samfélagslega skírskotun hans
↧