„Við ætlum að bjóða upp á nýtískulegt sushi sem er að slá í gegn út um allan heim ásamt suðrænum steikum,“ segir Gunnsteinn Helgi einn af eigendum nýs veitingarstaðar sem nefnist Sushisamba.
↧