Tæknin á það til að gera mönnum erfitt fyrir í lífinu. Þetta fengu kollegarnir Bubbi Morthens og Friðrik Dór Jónsson að reyna á dögunum þegar sá síðarnefndi var gestur hins í úvarpsþættinum Stáli og hníf á Bylgjunni.
↧