Natalie Portman hefur tekið að sér hlutverk í tveimur næstu kvikmyndum leikstjórans Terrence Malick, sem síðast sendi frá sér hina ljóðrænu The Tree of Life. Myndirnar heita Knight of Cups og Lawless.
↧