Leikkonan Angelina Jolie stal svo sannarlega senunni í gær þegar hún mætti á frumsýningu myndarinnar World War Z í London. Er þetta fyrsti opinberi viðburðurinn sem hún mætir á síðan hún afhjúpaði að hún hefði látið fjarlægja bæði brjóst sín fyrr á árinu.
↧