Leikarinn Joe Manganiello sýnir ofurstæltan líkamann í tímaritinu Men's Health en hann ákvað að koma sér í sitt besta form til að leika á móti Arnold Schwarzenegger í kvikmyndinni Sabotage.
↧