Ein þekktasta fyrirsæta níunda áratugarins, Paulina Porizkova, var stödd hér á Íslandi um helgina og skellti sér í Bláa lónið. Hún tísti héðan og birti mynd af sér úr lóninu. Porizkova er 48 ára gömul og jafn falleg og áður, ef marka má myndirnar.
↧