Það eru helst þeir áhorfendur með skæðasta blóðblætið sem fá fullnægju sína, en ofbeldisbrellurnar í Evil Dead eru yfirgengilegar og einstaklega vel gerðar.
↧