Súperparið Beyonce og Jay-Z eignuðust sitt fyrsta barn í janúar í fyrra, dótturina Blue Ivy Carter. Nú eru þau tilbúin að huga að frekari barneignum.
↧