Leikkonan Anne Hathaway mætti með aflitað hárið í síðum gegnsæjum svörtum Valentino kjól sem fór ekki fram hjá nokkrum einasta manni þegar hún stillti sér upp á rauða dreglinum á galasamkomu í New York í gærkvöldi.
↧