Mariah Carey og Nick Cannon giftu sig í annað sinn í Disneylandi af öllum stöðum í heiminum. En skemmtigarðinum var lokað á meðan þau endurnýjuðu hjúskaparheitin að viðstöddum nánustu vinum og ættingjum. Eins og sjá má í myndskeiðinu var engu til sparað.
↧