Clint Eastwood vill halda áfram að leikstýra kvikmyndum þangað til hann verður 105 ára gamall. Eastwood, sem er 82 ára, hefur ekki í hyggju að setjast í helgan stein í náinni framtíð. Helst vill hann halda áfram að gera kvikmyndir næstu tuttugu árin.
↧