Tískufrömuðurinn Victoria Beckham opnaði sig á viðburði á vegum breska Vogue um helgina og segist alltaf vera með samviskubit þegar hún þarf að finna jafnvægi á milli fjölskyldulífsins og vinnunnar.
↧