Meðfylgjandi myndir voru teknar í kosningamiðstöð Sjálfstæðisflokksins í Skeifunni í gær, á sjálfan kosningadaginn. Eins og sjá má var létt yfir fólki og góð stemning.
↧