Meðfylgjandi má sjá hvernig nokkrir félagar blekktu fjölda manns með því að leigja sér hvítan eðalvagn, settu derhúfu og sólgleraugu á einn í hópnum og lögðu fyrir utan hótelið sem Justin Bieber gisti á í Stokkhólmi í Svíþjóð.
↧