Það er komið sumar og því formlega leyfilegt að taka fram sumarkjóla og sandala þó svo að sokkabuxurnar og blazer-jakkinn séu líklega nauðsynlegur staðalbúnaður til að byrja með.
↧