Leikkonan Gwyneth Paltrow, 40 ára, mætti í þetta líka djörfum kjól eftir Antonio Berardi á frumsýnignu Iron Man 3 í Los Angeles í gærkvöldi. Kjóllinn vakti gríðarlega mikla athygli en hann má skoða hér:
↧