Ready to Die er fyrsta hljóðversplatan sem kemur út undir nafninu Iggy & The Stooges síðan Raw Power leit dagsins ljós árið 1973, fyrir fjörutíu árum.
↧